Útgáfa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
Hér finnur þú allt útgefið efni miðstöðvarinnar um byggingariðnaðinn, stjórnun, frumkvöðla og fyrirtæki. Úrvalið er mikið og endurspeglar þá fjölbreyttu þjónustu sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands veitir.
Hluti þeirra vara sem í boði eru fást án endurgjalds, en aðrar eru seldar gegn hóflegu gjaldi.
Einnig er nú möguleiki á að fá aðgang að rafrænum gagnagrunni Rb-blaða - með greiðslu árgjalds.

Nýjar vörur