
Markaðsáætlanir
Árangur fyrirtækja grundvallast á því hvernig tekst til í markaðsstarfi á þeim mörkuðum sem þau starfa á. Ef vel er að verki staðið þarf öll starfssemi að miðast við að uppfylla þarfi viðskiptavina. Á fagmáli er talað um að slík fyrirtæki séu markaðssinnuð.
Höfundar: Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson
Útgáfuár: 2003