Eldgos á Suðurlandi: Undanfari hvers?

Eldgos á Suðurlandi: Undanfari hvers?

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

Að beiðni Ferðamálastofu stýrðu Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Netspor vinnu í anda sviðsmyndagerðar (e. scenarios) til að draga fram hugsanlega atburðarrás vegna eldgoss á Suðurlandi og áhrif á ferðaþjónustuna. Skýrslan er afrakstur vinnufundar í lok apríl 2010 þar sem 20 fag- og hagsmunaaðilar tóku þátt. Í henni er fjallað um þær aðgerðir sem talið er nauðsynlegt og æskilegt að grípa til í kjölfar eldgoss á Suðurlandi hvað varðar almennt öryggi og til að koma til móts við þarfir ferðamanna og ferðaþjónustunnar. 


Við mælum með