Klasar - samstarf í samkeppni

Klasar - samstarf í samkeppni

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

Klasafyrirkomulag gefur fyrirtækjum og öðrum aðilum, líkum sem ólíkum og af mismunandi stærðum, kost á að vinna saman að útrás án þess að til þurfi að koma samruni, yfirtaka eða aukinn fjárhagslegur styrkur. Ein af auðlindum hvers svæðis er geta þeirra sem þar búa til að vinna saman. Ef þessi auðlind er nýtt, gerir hún svæðum kleift að byggja upp slagkraft þar sem margir smáir aðilar geta unnið saman að sterkri heild.

Höfundar: Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson

Útgáfuár: 2005


Við mælum með