Klasar - Ársrit um klasa 2016

Klasar - Ársrit um klasa 2016

  • Frítt


Ársrit klasa er þekkingarvettvangur klasa þar sem fjallað er um klasa frá hagnýtu og fræðilegu sjónarmiði. Það sem einkennir þetta ársrit er sú áhersla á viðtöl við einstaka klasastjóra og verkefnisstjóra er halda utan um verkefni sem eru í átt að viðfangsefni þeirra.

Frítt niðurhal má nálgast hér sem pdf skjal

 


Við mælum með