
Álgluggar
Þetta Rb-tækniblað veitir yfirlit yfir uppbyggingu og mikilvægustu eiginleika álglugga. Blaðið fjallar um álglugga fyrir ísetningu í útvegg en ekki heilar gluggahliðar. Dæmi eru tekin um opnanlega glugga en gilda samt einnig fyrir glerjun í föst karmstykki. Framsetning efnis er þannig að það ætti að koma öllum hlutaðeigandi að gagni: eigendum, hönnuðum, framleiðendum og notendum.
Höfundur: Jón Sigurjónsson
Útgáfuár: 2018