Frá hugmynd að viðskiptalíkani - á 10 mínútum

Frá hugmynd að viðskiptalíkani - á 10 mínútum

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út rit um viðskiptalíkön sem byggt er á reynslu frá International Center for Innovation í Danmörku.

Efnið er í anda þeirrar áherslu sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands leggur á skýra framsetningu og byggist á þeim árangri sem náðst hefur með hugmyndafræði Business Model Canvas við mótun viðskiptahugmynda.


Við mælum með