Rakaöryggi bygginga

Rakaöryggi bygginga

  • Frítt


Rb-blaðið „Rakaöryggi bygginga, skipulag, áætlanagerð og framkvæmd.“

Blaðið inniheldur yfirlit yfir ábendingar fyrir byggingaraðila sem vilja takmarka óæskilegan raka í byggingarefnum á framkvæmdastigi bygginga. Tilgangur blaðsins er jafnframt að auka markvissar aðgerðir byggingaraðila til að auka rakaöryggi bygginga.

Blaðið er afhent án endurgjalds og fæst með því að smella á litlu myndina hér að neðan og hlaða skjalinu niður. 

Útgáfuár: Desember 2020
Rakaöryggi bygginga
Einnig er hægt að smella á þennan texta ef myndin sést ekki: 

Ritnefnd:

Elías Bjarnason, Kristmann Magnússon, Björn Hjartarson og Ólafur H. Wallevik


Við mælum með