
Snjóhengjuvarnir á hallandi þök
Blaðið fjallar um snjógrindur fyrir hallandi þök, klædd málmplötuklæðningum. Blaðið lýsir hvernig koma má fyrir grindum til að draga úr hættu á snjóskriði á litlum og stórum þökum. Fjallað verður um einfaldar gerðir þakgrinda úr láréttum rörum, grindum eða stálprófílum.
Höfundar:
Jón Sigurjónsson, Björn Hjartarson og Kristmann Magnússon