Steinsteypa - Gerðir og eiginleikar

Steinsteypa - Gerðir og eiginleikar

  • Frítt


Tilgangurinn með útgáfu þessa Rb-blaðs er að gefa yfirlit yfir helstu þætti steinsteypu, eins algengasta byggingarefnis Íslendinga. Fjallað verður um helstu eiginleika steinsteypunnar og má þar helst nefna styrkleika, samsetningu og steypuskemmdir. Þá verður einnig fjallað stuttlega um ýmsar sérsteypur.

Útgáfuár: Desember 2020

Hlaða má Rb blaðinu niður sem PDF skjali með því að smella á þennan hlekk - eða með því að smella á blaðið hér að neðan.

Höfundar:

Björn Hjartarson, Gísli Guðmundsson, Kristmann Magnússon.


Við mælum með