Þök - gerðir og eiginleikar

Þök - gerðir og eiginleikar

  • Frítt


Blaðið fjallar um lögun þaka og mismunandi uppbyggingu þeirra eftir þakgerð. Þakgerðirnar sem fjallað er um eru heit þök, þök með einangruðum loftræstum þakflötum og þök með köldum loftrýmum (köldum háaloftum). Í blaðinu er lýst uppbyggingu og eiginleikum þakgerðanna. Tilgangurinn er að gefa yfirlit yfir atriði sem mikilvægt er að taka tillit til við val á lögun og gerð þaks svo það uppfylli væntingar og virknikröfur. Deilisniðum af einstökum frágangsatriðum verður seinna lýst sérstaklega í öðrum Rb-blöðum.

 

Hlaða má Rb blaðinu niður sem PDF skjali með því að smella á þennan hlekk - eða með því að smella á blaðið hér að neðan.


Höfundar:

Jón Sigurjónsson, Kristmann Magnússon, Björn Marteinsson og Björn Hjartarson.


Við mælum með