Varnir gegn rakaskemmdum

Varnir gegn rakaskemmdum

  • Frítt


Að koma í veg fyrir rakaskemmdir og örveruvöxt snýst framar öðru um að grípa til áhrifaríkra ráðstafana til að forðast hækkaðan efnisraka í byggingarhlutum eða hlutfallsraka inniloftsins og að lækka rakastig fljótt ef það hækkar of mikið, svo að rakastig sé aldrei hátt í meira en fáeinar klukkustundir. 

Hægt er að hlaða blaðinu niður með því að smella á þennan hlekk
- eða með því að smella á blaðið sjálft hér að neðan

:

Ritstjórn: Ólafur H. Wallevik
Ritnefnd: Kristján Guðlaugsson, Björn Marteinsson, Kristmann Magnússon, Björn Hjartarson og Jón Sigurjónsson.
Myndir: Alamy myndabanki og Kristmann Magnússon.
Teikningar:  Gunnar Júlíusson og Kristmann Magnússon.
Sérstakar þakkir:  Mannvirkjastofnun sem styrkti útgáfu þessa Rb blaðs. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varðandi sérhæfðan tækjabúnað til hitamyndunar á byggingum.


Við mælum með