Gluggar - Gerðir og virkni

Gluggar - Gerðir og virkni

  • 2.900 kr


Blaðið gerir grein fyrir eiginleikum algengustu opnanlegra og óopnanlegra glugga í útveggjum upphitaðra húsa og gildir auk þess að nokkru um garð- og svalahurðir.  Lagt er mat á það hvaða eiginleikar eru mikilvægastir þegar gluggagerð er valin. Framsetning efnis er þannig að það ætti að koma öllum hlutaðeigandi að gangi: eigendum, hönnuðum, framleiðendum og notendum.

Höfundur: Jón Sigurjónsson

Útgáfuár: 2016


Við mælum með