Málmar í byggingariðnaði - Flokkun og eiginleikar

Málmar í byggingariðnaði - Flokkun og eiginleikar

  • 2.900 kr


Þetta tækniblað gerir grein fyrir málmum og málmblöndum, sem eru heppilegar til notkunar í byggingariðnaði.  Í blaðinu er sagt frá flokkun og málmgerðum.  Auk þess eru gefin upp algeng gildi fyrir efniseiginleika efnanna.

Höfundur: Jón Sigurjónsson

Útgáfuár: 2018


Við mælum með