Áhrif þjálni og tíðni titrara á einsleytni í steypu

Áhrif þjálni og tíðni titrara á einsleytni í steypu

  • 550 kr


Markmið þessa verkefnis er að rannsaka áhrif víbrunar á einsleitni steypu, loftbólur í yfirborði, og reyna að meta hvort hætta sé á að venjuleg C 25 steypa sem lögð er í veggi aðskilji sig ef sigmál hennar er komið yfir 200 til 220 mm.

Útgáfuár: 2009


Við mælum með