Hönnun steyptra húsa

Hönnun steyptra húsa

  • 4.000 kr


Fjallað er um byggingargerð steyptra húsa á Íslandi er og gefið sögulegt yfirlit yfir notkun steypu í húsbyggingum. Greint er frá helstu áraun og hönnunarkröfum og síðan fjallað um efnisfræði, burðarþol og almennar lausnir sem tengjast steyptum byggingum. Í lokin er umfjöllun um viðgerðir og viðhald steyptra húsa. Ritið er 96 bls. að lengd.

Höfundar: Björn Marteinsson og Hákon Ólafsson

Útgáfuár: 1999

Efnisorð: Húsbyggingar, íbúðarhús, hönnun, steinhús, byggingarlist 


Við mælum með