Lífsgæði og sjálfbærari byggingar

Lífsgæði og sjálfbærari byggingar

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

 

Í ritinu er fjallað meðal annars um helstu þætti sem hafa áhrif á lífsgæði og svo tengsl lífsgæða og hins byggða umhverfis.  Einnig er stutt umfjöllun um sjálfbærni almennt og hagræn verðmæti í hinu byggða umhverfi. Bent ánauðsyn þess að nýta þegar byggð mannvirki til að draga úr umhverfisáraun og ná fram sjálfbærari þróun heldur en annars yrði.

 

Höfundur: Björn Marteinsson  


Útgáfuár:2013


Við mælum með