Ljós og rými: Gæðaviðmið fyrir lýsingu innanhúss. Birtutafla

Ljós og rými: Gæðaviðmið fyrir lýsingu innanhúss. Birtutafla

  • 7.770 kr


Í bókinni er fjallað almennt um ljós, m.a. um skilgreiningu á ljósi, um aldurstengda sjón og áhrif þess á mannslíkamans. Þá er í bókinni skilgreiningar á hugtökum, fjallað um meginreglur um lýsingu, ljósgjafa og orkusparnað auk þess sem gerð er grein fyrir hönnunarviðmiðum og leiðbeint um skipulag á hönnun lýsingar, skjalfestingu og eftirlit á lýsingarkerfum og greint frá vottunaraðferðum.

Bókin er gefin út af Ljóstæknifélagi Íslands í samstarfi við Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins og vinnueftirlit ríkisins.

Höfundur: Månson, Lena

Útgáfuár: 2005

Efnisorð: Raflýsing, lýsing, ljóstækni, ljós, gæðastaðlar 


Við mælum með