Loftræstar útveggjaklæðningar

Loftræstar útveggjaklæðningar

  • 5.599 kr


Markmið ritsins er að styrkja og bæta verklag og verklagsreglur við klæðningu húsa með loftræstum klæðningum. Að auka skilning á eðli og umhverfi loftræstra klæðninga hérlendis. Benda á lausnir sem auðvelda hagkvæmt viðhald útveggja hérlendis, kynna nýjungar og heppilegar aðferðir við frágang loftræstra klæðninga.

Höfundur: Jón Sigurjónsson

Útgáfuár: 1998

Efnisorð: Útveggir, utanhússklæðningar, byggingarefni, húsbyggingar 


Við mælum með