Steinefnabankinn

Steinefnabankinn

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

Steinefnabankinn: Lýsing á berggreiningum í 18 námum víðs vegar um landið.

Þetta rit er unnið fyrir Vegagerðina. Tilgangur ritsins er að auðvelda starfsfólki í mannvirkjagerð
að skilja og túlka berggreiningar og þar með að geta gripið inn í framleiðsluferli ef breyting verður í námunni sem unnið er úr.

Höfundur: Erla María Hauksdóttir

Útgáfuár: 2010


Við mælum með