Varmaeinangrun húsa

Varmaeinangrun húsa

  • 6.000 kr


Varmaeinangrun húsa lýsir helstu eiginleikum einangrunarefna og áhrifum raka og hitastigs á varmaleiðnitöluna. Nokkrum algengum einangrunarefnum, sem notuð eru hérlendis er lýst og hvernig þeim er komið fyrir í einstökum byggingarhlutum. Einnig er lýst gerð og fyrirkomulagi rakavarnarlaga. Nota má bókina sem handbók við varmatapsútreikninga.

Höfundar: Guðmundur Halldórsson og Jón Sigurjónsson.

Útgáfuár: 1992

Efnisorð: Varmafræði, húsasmíði, einangrunarefni, byggingariðnaður 


Við mælum með