Viðhaldsþörf húsa á Íslandi

Viðhaldsþörf húsa á Íslandi

  • 5.000 kr


Í ritinu er greint frá niðurstöðum viðamikillar úttektar á ástandi rúmlega 200 bygginga á Reykjavíkursvæðinu. Fjallað er um ástand, fyrra viðhald, endingu og viðhaldskostnað.

Höfundur: Benedikt Jónsson og Björn Marteinsson

Útgáfuár: 1999

2.útg. sept. 2010

Efnisorð: Byggingar, íbúðarhús, viðgerðir, viðhald fasteigna


Við mælum með