Þjónustugæði

Þjónustugæði

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

Þjónusta skiptir æ meira máli í rekstir fyrirtækja. Á það jafnt við um fyrirtæki sem kalla má hefðbundin þjónustufyrirtæki og fyrirtæki sem framleiða og selja áþreifanlegar vörur. Þjónusta er mjög mismunandi frá einu fyrirtæki til annars. Sú staðreynd gerir það að verkum að stjórnendur leggja aukna áherslu á gæði þjónustu með það fyrir augum að nýta hana í samkeppni.

Margar aðferðir eru notaðar til að meta þjónustugæði, ýmist staðlaðar eða lagaðar að viðfangsefninu hverju sinni. Flestar þessara aðferða eiga það sammerkt að lagt er mat á það sem skiptir máli frá sjónarhóli þeirra sem þjónustunnar njóta.

Höfundur: Margrét Reynisdóttir

Útgáfuár: 2006


Við mælum með