Framtíðin - frá óvissu til árangurs

Framtíðin - frá óvissu til árangurs

  • Frítt


Hversu fær ertu um að lesa rétt í framtíðina? Bókin Framtíðin - frá óvissu til árangurs gefur heildstæða mynd af stefnumótunaraðferðum sem notaðar eru til að horfa til framtíðar og auka þannig víðsýni og öryggi við ákvarðanir á sviði stjórnunar. Bókin er ómissandi fyrir alla sem vilja fylgjast með því nýjasta á sviði stjórnunar, stefnumótunar og framtíðarfræða.

Bókina má nálgast hér á pdf formi

Höfundar: Eiríkur Ingólfsson, Karl Friðriksson, Sævar Kristinsson

Útgáfuár: 2007

 


Við mælum með