Orðskíma framtíðarfræða

Orðskíma framtíðarfræða

  • Frítt


Rétt hugtakanotkun er grunnur hvers fræðasamfélags. Tilgangurinn með að skilgreina hugtök, orð og orðasambönd er að móta sameiginlegan skilning  þeirra sem við greinina starfa þannig að þau geti orðið töm í meðferð málsins. 

Frá því að vakin var athygli á fræðigreininni hér á landi hafa verið uppi ólík sjónarmið hvort eigi að nota orðið framtíð í fleirtölu.  Það að ræða bara um eina framtíð eða fara í kringum hlutina og ræða um birtingarmyndir framtíðar heftir umræðuna innan greinarinnar og gerir hana hálf afkáralega.

Hérna nærð þú í Orðskímuna 

 


Við mælum með