Hagnýt viðmið

Hagnýt viðmið

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

Eitt af framsæknustu stjórntækjum dagsins í dag er hagnýt viðmið (benchmarking). Hagnýt viðmið auðvelda stjórnendum að taka upp það sem best þekkist annars staðar til að bæta eigin rekstur. Viðmiðin geta verið sértæk fyrir ákveðna þætti rekstrar, til dæmis samkeppnisviðmið, ferlisviðmið, kaupandaviðmið og fjárhagslegviðmið eða náð yfir allan reksturinn sbr. heildarviðmið. Hagnýt viðmiðun er agað ferli þar sem skipuleggja þarf framkvæmdina og velja viðmið. Eftir samanburðinn er fundin besta lausnin og umbætur innleiddar og að lokum er árangur metinn.

Höfundur: Karl Friðriksson, Jón Hreinsson og Bryndís Haraldsdóttir

Útgáfuár: 2001


Við mælum með