Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt: Uppbygging og framkvæmd náms á þessu sviði og ráðleggingar alþjóðastofnana

Skýrsla þessi er hluti af samstarfsverkefni um að efla nýsköpunar- og frumkvöðlamennt á framhaldsskólastigi. Þátttakendur í verkefninu eru mennta- og menningarmálaráðuneyti, atvinnu og nýsköpunarráðuneyti og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Við gerð skýrslunnar var leitað ráðgjafar hjá innlendum og erlendum sérfræðingum á sviði nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar sem ráðlögðu um val á löndum til þess að skoða nánar. Greint er frá straumum og stefnum á sviðinu víða um heim og kafað dýpra í stefnur þeirra landa sem fremst standa. Sagt er frá uppbyggingu og framkvæmd náms í löndunum og ráðleggingum alþjóðastofnana.

Höfundur: Ásta Sölvadóttir

Útgáfuár: 2013


Við mælum með