TPM fyrir starfsfólk í iðnaði

TPM fyrir starfsfólk í iðnaði

  • 1.404 kr


Alhliða framleiðnistýrðu viðhaldi (TPM) er nú beitt í öllum greinum iðnaðar í fyrirtækjum um víða veröld. Til að útbreiða þetta árangursríka kerfi hefur Japan Institute of Plant Maintenance (JIPM), sem er stofnun í Japan er fæst við málefni er varða viðhald tækja og búnaðar í iðnaði, gefið út fjölmargar handbækur, sem gagnast mega fyrirtækjum í sambandi við ýmislegt er snertir viðhald og rekstur búnaðar til framleiðslu.

Bókin var gefin út á íslensku árið 1999 en nú má nálgast hana á rafrænu formi.

Útgáfuár: 1999

 


Við mælum með