Verkefnastjórnun

Verkefnastjórnun

  • Frítt


Frítt niðurhal má nálgast hér

 

Markmið þessa rits er að kynna hagnýtar leiðbeiningar við verkefnastjórnun sem frumkvöðlar og stjórnendur lítilla fyrirtækja geta nýtt sér til að takast á við lausnir ýmissa verkefna sem upp koma í rekstri fyrirtækja og vöruþróun.

Höfundar: Karl Friðriksson og Jón Hreinsson

Útgáfuár: 2003


Við mælum með