Rafrænn aðgangur að öllum Rb-gagnagrunninum

Með greiðslu hóflegs árgjalds kr. 24.975 fæst nú fullur aðgangur að öllum Rb-gagnagrunninum. Með þeim aðgangi fæst ótakmörkuð heimild til að skoða, hlaða niður og prenta hvert einasta Rb-blað sem er í gildi. Aðgangurinn gildir fyrir öll Rb-blöð sem fyrir eru í grunninum og öll þau blöð sem koma út á almanaksárinu sem aðgangur er keyptur. 

Rb blöð innihalda tæknilegar upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur viðhaldi, hönnun og byggingu mannvirkja. Blöðin eru mikið notuð af fagmönnum í byggingariðnaði og húseigendum til viðmiðunar um viðhald og gerð mannvirkja.

Rb-blöðin hafa verið gefin út í meira en 45 ár og eru þau um 250 talsins í gildi.  Með því að greiða árgjald er aðgangur að öllum blöðunum á rafrænu formi sem og aðgangur að nýjum blöðum um leið og þau koma út.

Árgjaldið er 24.975 kr. Skráðu þig hér fyrir neðan og við sendum þér greiðsluseðil og þar með færðu aðgang að öllum Rb-blöðunum í heilt ár.  

  • Sækja um aðgang

    Fylltu út formið til að sækja um reikningsviðskipti
  • Should be Empty:
Now create your own JotForm - It's free! Create your own JotForm