Orkunotkun húsa

Orkunotkun húsa

  • 4.000 kr


Ástandskönnun var gerð á 43 húsum á fjórum þéttbýlissvæðum á landinu sumarið 2005. Fjallað er um orkunotkun húsanna og einangrun, hitunarvenjur íbúa og þéttleika húsanna. Settar eru fram ábendingar varðandi hvaða leiðir séu helst færar til að draga úr orkuþörf til hitunar húsanna.

Höfundur: Björn Marteinsson

Útgáfuár: 2005

Efnisorð: Orkunotkun, húsbyggingatækni 


Við mælum með